Glæsilegt íbúðarhótel við Laugaveg
Flóki Fasteignir hefur keypt glæsilegt íbúðahótel við Laugaveg 41, í Reykjavík.
Vintage Hotel Reykjavik
Þetta er tuttugu og þriggja herbergja hótel í hjarta borgarinnar og eru íbúðirnar allar afar nútímalegar og snyrtilega en í anda gamalla tíma sem veitir gestur þægilega og heimilislega tilfinningu. Allar íbúðirnar eru með fullbúnu eldhúsi og fallegu baðherbergi.
Boðið er upp á nokkrar stærðir af íbúðarherbergjum og því ætti hver gestur að finna herbergi við sitt hæfi á besta stað í höfuðborginni.
